top of page
%25E2%2580%2594Pngtree%25E2%2580%2594dar

Páll Heiðar

Palli er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Áhuginn á piercing og body modification kviknaði snemma hjá Palla. Hann hefur verið með annan fótinn inni í bransanum síðan 2015 þegar hann útskrifaðist úr náminu. Palli er það sem við köllum “ofurmaður”. Hann smíðaði, græjaði og gerði Dragonfly Ink upp frá grunni með pepsi í hendi og bros á vör. (ásamt hjálp frá systur sinni, þ.e.a.s. hún stóð og rétti honum verkfærin). Palli er sannkallaður ljúflingur og einstaklega mjúkhentur. Við á Dragonfly Ink erum sannarlega stolt af því að geta kallað hann gatarann okkar og er hann við alla daga. Komið og kíkið i götun.

LEARN MORE
bottom of page