top of page
image0 (1).jpeg
%25E2%2580%2594Pngtree%25E2%2580%2594dar

Venus

Gunnhildur Gígja

Venus er 22 ára listamaður frá Íslandi. Hún hefur verið í listnámi bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum síðustu 5 árin en hafði ávallt ætlað sér að verða húðflúrari. Súrealismi og áhugi hennar á smáatriðum og skyggingum hefur haft mikil áhrif á listina hennar í gegnum tíðina og leitast hún eftir því að blanda þessum atriðum m.a. við flúrin sín.
"Ég hlakka mikið til að þróast innan um fjölbreyttan- og fallegan heim húðflúra, skerpa kunnáttu og fullkomna minn eigin stíl með Dragonfly Ink."

Til að panta tíma hjá Venus er best að nota bókunarkerfið hér á síðunni, hringja í okkur á stofuna eða senda henni skilaboð á Instagram.

bottom of page