top of page
a086s0dfh6as96hd_edited.jpg
%25E2%2580%2594Pngtree%25E2%2580%2594dar

Scelligun

Gabriele strangolini

Scelligun kemur frá Ítalíu, fæddur og uppalinn í Ölpunum. Síðan hann var barn hefur hann haft ástríðu fyrir því að teikna og það leiddi hann í nám í grafískri hönnun. Í gegnum árin hefur hann þróað stíl sinn og tækni með áhrifum frá mismunandi menningarhópum. Hann hefur mikinn áhuga á arabískri menningu og stílbragði þeirra. Stíll hans er einstakur og í honum má finna áhrif frá miðöldum og asískri heimspeki. 

Hann sérhæfir sig í untraditional, blackwork, old school traditional og er algjör meistari í fineline.

Hans sérgrein er að taka hugmyndir og gefa þeim líf í gegnum listina að flúra.  

Til að panta tíma hjá Scelligun er best að nota bókunarkerfið hér á síðunni eða senda okkur eða honum skilaboð á Instagram eða Facebook.

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page